Brasilísk veisla í Fossvogi

October 16th, 2020

NÆSTU DAGA VERÐUR SANNKÖLLUÐ BRASILÍSK VEISLA Á ÍSEY SKYR BAR Í FOSSVOGI

Þrjár nýjar skálar verða á matseðlinum í bílalúginni í Fossvogi á meðan að birgðir endast.

Fyrsta Orkuskálin sem við kynnum er Acai Paradísarskál. Notuð eru 100% premium Acai ofurber frá Brasilíu.

Önnur Orkuskálin er Pitaya Drekaskál. Skálin inniheldur meðal annars Pitaya og hampfræ.

Þriðja Orkuskálin sem við kynnum er Blá Acai Kókosskál. Notuð eru 100% premium Acai ofurber frá brasilíu og bláa spírulinu.

Komdu við á Ísey Skyr Bar í Fossvogi og smakkaðu nýju skálarnar.

Fylgstu með okkur á instagram – @iseyskyrbariceland