POP-UP KÆRLEIKSBOOZT

February 12th, 2021

Dagana 12 – 21.febrúar verður POP UP kærleiksboozt fáanlegur hjá Ísey Skyr Bar

Kærleiksbooztinn inniheldur kærleik, Ísey Skyr, jarðarber, hindber, engifer, rauð epli og hunang.

Komdu við á þínum uppáhalds Ísey Skyr Bar og nældu þér í gómsætan Kærleiksboozt fyrir þig og þá sem þér þykir vænt um.

Athugið að drykkurinn verður einungis fáanlegur dagana 12.-21. febrúar.