Sumarskál 2021

July 6th, 2021

Sumarskál Ísey Skyr Bar er komin á alla staði og er hún suðræn og sæt.

Hún er toppuð með granóla, jarðarberjum, bönunum, hampfræjum, hvítu stevía súkkulaði og ananas.

Á milli er kókosmjólk, mangó, kókosolía, banani og lime.

Í botninum er Ísey kókos skyr.

Þessa skál þarft þú að smakka 🙂