1001 NÓTT

1001 NÓTT

1001 Nótt (1001 White Nights) booztið er það allra vinsælasta á matseðlinum hjá okkur. Við erum ekki hissa á því enda er það einstaklega gott. Það inniheldur Ísey skyr, döðlur, möndlur, hnetusmjör, mangó, banana, appelsínur, ananas og rauð epli.

Nutrition

  • Calories 372 calcs/500 ml
  • Carbs 50 gr/500 ml
  • Protein 18 gr/500 ml
  • Fat 11 gr/500 ml