Grænn orkusafi (Moss Green) er stúttfullur af næringu enda er hann gerður úr grænkáli, avocado, garðsúru, spínati, grænum eplum, sellerí, agúrku, lime, myntu og engifer.